Magnús Magnússon

Magnús Ágúst Magnússon

Programmer, Poet, Humorist

Nice to meet you.

Ég!

 • Ég í hnotskurn:
 • Er fæddur Hornfirðingur, staðsettur í Hafnarfirði
 • Er menntaður tölvunarstærðfræðingur (BSc) frá háskólanum í Reykjavík
 • Er reynslumikill í forritun og hubúnaðargerð
 • Hef atvinnureynslu bæði af vefforritun og gagnagrunnshönnun
 • Hef víða þekkingu á forritunarmálum
 • Reiprennandi bæði í íslensku og ensku
 • Er mikill dundari og hef fjölbreytt áhugamál
 • Bý til litla tölvuleiki stundum
 • Er ávallt jákvæður og þægilegur í umgengni
 • Hef un að ljóðlist og lestri, og yrki mikið
 • Er félagi í kvæðamannafélaginu Iðunn
 • Tek stundum ljósmyndir af blómum í návígi
 • Get bakað æðislegar súkkulaðitufflur