
Góðan og blessaðan daginn. Ég heiti
Magnús Á. Magnússon.
Ég er íslenskur vefforritari sem stundum bý til skemmtilega hluti mér til dundurs. Ég nota þetta vefsvæði mest megnis sem geymslu fyrir persónuleg verkefni, en kannski mun ég setja eitthvað áhugavert hingað inn síðar meir.